Idol spædol
Enn annar idol þátturinn búinn og ég er bara ekki að skilja - hvað er málið með fólk.... þetta er allt ofsalega hæfileikaríkir krakkar en fyrst er Nönnu og svo núna Margréti.... Tvær hryllilega flottar söngkonur. Flutningur Margrétar á ÞRÁ fannst mér til dæmis alveg sjúkur, fíla svo öðru vísi og tilfinningaríkan flutning. Það voru aðrir í kvöld sem áttu frekar að fara...... en eitt er víst, Heiða á að vinna þetta!!