20. janúar 2005

Danaveldi

Isamajan fór til Köben og átti þar skemmtilegt helgarævintýri. Helgarævintýri sem mun lifa lengi í minningunni og verður eflaust aldrei endurtekið því að aðstæður eru of erfiðar - því miður. Majan kemur ánægð heim en kannski ekki fullkomlega sátt með framhaldið en svona er lífið :)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim