Alveg vonlaus
Er ekki hægt að segja annað en að ég er vonlaus að blogga!! Kannski af því að ég hef ekki neitt svaðalega mikið að segja. Lífið í Danaveldi er komið í svo allsvakalega rútínu að hálfa væri nóg - vakna, skóli, læra, dans/leikfimi, heim, borda, slaka, sofa. Ahamm, that is pretty much my life right now!
1 Ummæli:
Gott að heyra að þú sért þó allavega á lífi elsku Íris mín. Til hamingju með systu! Kossar og knús á þig og Hrafnkel.
Skrifa ummæli
<< Heim