4. júní 2006

Hætt í bili!!

Af hverju að halda bloggsíðu þegar maður nennir ekki að skrifa á hana......... so I quit!

Að lokum segi ég - gengur rosa vel með íbúðinu, flytjum inn vonandi á næstu tveimur vikum.... Er búin að frumsýna Galdraskyttuna, ópera sýnd í Þjóðleikhúsinu.... Nemendasýningarnar voru æði og nemendur mínir eru snillingar.... Footloose er geðveikt skemmtilegt og það verður frumsýnt núna 29.júní...... og að lokum þá ætlum við, ég og Hrafnkell, til sólarlanda 1.-15.ágúst, hvert við förum veit ég ekki...

LIFIÐ HEIL!!