3. maí 2006

Sólvallagata 74!!

Fengum Sólvallagötuna afhenta 9.apríl 2006 og strax daginn eftir var hafist handa við að henda ÖLLU út eða nánast öllu.

Það sem gera þurfti við Sólvallagötuna var: *skipta alveg um gólfefni, *stækka baðherbergið, *gera alveg upp baðherbergið, *klæða allan panel, *skipta um höldur í eldhúsinu, *lakka hurðar og gluggakarma hvíta, *mála allt hvítt, *lakka skápahurðar og skipta um höldur, *setja ný gereft, *setja nýja lista........ ÞETTA ER EKKI NEITT!!!

Erum byrjuð að æfa Footloose og Galdraskyttuna... nóg að gera!! Og kennslan er ennþá í gangi......... ég hlakka svo til að komast í sumarfrí!!!!!!!!