22. febrúar 2006

Sólvallagata 74!!

Vúhú!! er að kaupa mér íbúð - lagði fram tilboð í Sólvallagötuna fyrir rúmri viku en það var of lágt. Kom svo með annað tilboð í gær og fékk hana :) Ætlunin er nú að breyta mörgu í henni en ég hlakka bara til!!! bara 7 vikur í afhendingu :)

5 Ummæli:

Blogger Harpa sagði...

Til hamingju með þetta skvís! Hlakka til að koma í heimsókn :o)

9:56 f.h.  
Blogger Cilla sagði...

Til hamingju :o)

10:32 f.h.  
Blogger Hildsa sagði...

Vú hú til hamingju... krúsíleg gata

4:29 e.h.  
Blogger Valgerdur sagði...

Innilega til hamingju :D bíð spennt eftir að fá að koma í heimsókn næst þegar ég kem heim ;)

11:18 f.h.  
Blogger Kristin sagði...

Innilega til hamingju elsku Íris mín. Það er rosa gaman að eiga sína eigin íbúð. Kossar og knús í borgina

1:11 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Heim