16. febrúar 2006

Latur bloggari

Þetta er engin frammistaða - mánuður síðan síðast!! Kannski ekki skrýtið þar sem lífið hefur verið nett geðveikt upp á síðkastið..... frumsýning á Hafinu Bláa á sunnudaginn (vúhú!!!), Eurovision keppnin á laugardaginn, Dansleikhúsið að undirbúa sýninguna sem verður núna um páskana og margt fleira í vinnslu.... manni leiðist allaveganna ekki

Allir að kjósa Bjartmar á laugardaginn :)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim