23. desember 2005

Gleðileg jól!

Já ég veit- ekkert að gerast í blogginu hjá mér. Hreinlega er bara búin að vera í litlu stuði til að tjá mig hér... en eflaust á þetta eftir að aukast síðar;) En ég fór í brúðkaup til Guffu og Sigga síðustu helgi - tær snilld!! Hryllilega gaman! Svo fékk ég mjög spennandi símtal í gær - verður margt spennandi í gangi eftir áramót en ég þarf að segja betur frá því síðar .... halda öllum spenntum ha ha ha

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim