25. apríl 2005

Dansleikhúsið!

Búnar eru fyrstu tvær sýningarnar á Dansleikhúsið og er því bara ein eftir. Það er búið að vera nánast fullt á báðar sýningarnar sem er mjög gott. Gengið þrusu vel og við fengið svakalega góðar viðtökur. Kom gagnrýni í DV á laugardaginn og hún var bara ágæt. Vona að fólk sjá sér fært að mæta á nýja svið Borgarleikhússins á sunnudaginn kemur 01.06.05 kl 19:09.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim