Mikið borðað og mikið gert þessa páskahelgi. Fór að heimsækja móðurfjölskylduna á Ísafirði og því fylgdi ein skírnarveisla og ein fermingarveisla og nokkur frændsystkinapartý. Hryllilega er gaman að komast úr stórborginni og eyða smá quality tíma með ættmennum - ég held að ég hafi bara sjaldar skemmt mér betur og sjaldan borðað jafn mikið..... hlakka til næstu páska - áfram Ísafjörður!!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim