Eurovisionmyndbandið hér
Jæja, nú eru nemendasýningarnar búnar - allt gekk eins og í sögu. Allir hóparnir mínir stóðu sig brilliant. Nú er páskafrí í dansinum - gott að fá smá frí, skella sér vestur og slappa af.
Eurovisionmyndbandið var frumsýnt í gær, þá fékk maður að sjá afrakstur laugardagsins langa þar sem við vorum að dansa frá 8 am til 6 pm - dauðar í fótunum. Endilega kíkið á myndbandið - hvernig finnst fólki svo lagið hennar Selmu?
1 Ummæli:
Mér finnst lagið mjög flott... og ekki skemmir myndbandið fyrir ;o)
Skrifa ummæli
<< Heim