4. apríl 2006

Kóngsins Köben

Henti mér aðeins til Danmerkur um helgina og komst að ýmislegu - það er ekki hægt að borða eftir kl 22, þeir týna farangri manns á flugvellinum og maturinn þar er EKKI góður...... spes!! en það er samt alltaf gaman að koma til Danaveldis :)

Og nú eru bara 6 dagar þangað til við fáum íbúðina - ég er svo hryllilega SPENNT!!!!! Ég hlakka svo til tadarararara

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Maður á ekki að segja svona, minns er að fara út í fyrsta sinn og ég vill ekki heyra að það sé svona glatað! hehe. Hlakka til að sjá íbúðina þína. Kossar og knús

10:06 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Heim