17. janúar 2006

Ég mæli með!

1. Hótel Rangá ef þú vilt 100% afslöppun

2. Glæpur Gegn Diskóinu í Borgarleikhúsinu ef þig langar í frábæra kvöldskemmtun

3. Pizzunni á Pizza Hveragerði ef þú ert að deyja úr hungri eftir langa ferðahelgi

4. HOSTEL ef þú hefur gaman af splattermyndum

5. Vélsleðaferðum ef þú vilt virkilega fá útrás

1 Ummæli:

Blogger Kristin sagði...

Það væri gaman ef ég gæti sagt þér að ég hefði prófað allavega eitt af þessum 5 atriðum en því miður. Minns er bara sveitadurgur, sem er að vísu á leiðinni í bæjinn á helginni og verð í viku! Kossar og knús

11:22 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Heim