28. júlí 2005

Dagur 1 i Prag!!

Vid komum i gaer a hotelid ad ganga 11 ad kvoldi til! Flott hotel madur!! Geggjadur hiti uti i dag - Tekkar eru med gedveikt fyndinn hreim, enda oll ensku ordin theirra a 'i ha ha ha - kann ekkert a thetta lyklabord - erum a Charles Bridge!!!

2 Ummæli:

Blogger Einar Örn sagði...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

9:56 e.h.  
Blogger Einar Örn sagði...

Mæli með Gyðingakirkjugarðinum í Gyðingahverfinu. Kannski ekki mjög upplífgandi, en samt mjög áhrifamikill staður í Prag, sem alltof fáir heimsækja.

Já, og ekki. Ég endurtek EKKI fara á Karlovy Lázné klúbbinn (sem á að vera stærsti klúbbur í mið-Evrópu) ef þú ætlar að djamma. Sá staður er túristagildra frá helvíti. Ekkert nema fullir Bretar þar inni. Engir heimamenn.

9:58 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Heim