Gleði og sorg tvinnast saman
Mikið búið að ganga á upp á síðkastið.
Ég útskrifaðist - Egilshöllin var ekki sú skemmtilegasta en það var gaman í veislunni og ennþá skemmtilegra í partýinu heima hjá mér um kvöldið :)
Fékk loksins helgarfrí síðustu helgi og skellti mér á ættarmót á Reykjanesi í Ísafjarðardjúpi - hryllilega gaman - alltof lengi að jafna mig eftir þá helgi
Sorglegar fréttir í gær - hjartað mitt brestur fyrir litlu systur mína og hennar vini. Ég samhryggist - Guð blessi minningu Steina.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim