Annie!
frumsýndum í gær - hryllilega gaman!! gekk mjög vel og við fengum ágætis dóma í mogganum
"Söngleikurinn Annie er skemmtileg sýning þar sem fagmannleg nákvæmni og sniðugar hugmyndir eru í jafnvægi og útgeislun leikaranna skilar sér út fyrir sviðsopið. Þannig tekst að yfirvinna að hluta ágalla leikverksins og gleðja áhorfendur sem gengu út úr Austurbæ í gær með bros á vör og sól í hjarta" (Þorgeir Tryggvason, Morgunblaðið 18.07)
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim