FOR
Menning í æð! Fór að sjá verkið hennar Ernu Ómars "við erum öll Marlene Dietrich FOR" - svakalega var það magnað. Get ekki sagt að þetta sé mikið dansverk en þetta er alveg svakalega magnað!! Djö á Erna Ómars eftir að verða mikil í dansheiminum. Við erum að tala um það að það er búið að panta þetta verk, óséð, út um allan heim - enda er þetta eitthvað sem á svo við í dag í þessum heimi sem við lifum í. Þetta verk kom mér skemmtilega á óvart, fór eiginlega bara af einskærri forvitni og það var svo þess virði :)
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim