3. júní 2005

Breyttir tímar!

Ég hélt að þetta yrði rólegt sumar hjá mér - bara að kenna hjá Báru leikfimi og lítið annað en vitið til Íris er komin í enn einn söngleikinn...... í byrjun júlí verður hægt að sjá mig á sviði Austurbæjarbíói þar sem ég mun dansa og syngja í söngleiknum Annie - svakalega gaman :) Tomorrow, tomorrow, I'll love ye tomorrow, it's only a day away

2 Ummæli:

Blogger Þórhildur Ýr sagði...

Oh, Annie var uppáhalds myndin mín þegar ég var yngri! Ég keypti hana meira að segja á DVD úti í USA og var að horfa á hana um dagin :) Svo gerðist ég meira að segja svo fræg að dansa í þessu meistarastykki á mínum yngri árum hjá Dansstúdíói Sóleyjar ;)

11:31 e.h.  
Blogger Kristin sagði...

Ohhhh, það væri ég SKO til í að sjá! Ég á myndina....dýrkaði hana þegar ég var púki. Sakna þín dúlla og gangi Þér vel! Kossar og knús að vestan.

11:41 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Heim