27. maí 2005

BA í sálfræði nálgast!

Við skiluðum inn BA ritgerðinni okkar á miðvikudaginn - "Leikhúsmarkaðurinn: viðhorf og mat leikhúsgesta Borgarleikhússins". Hryllilega montnar! Á laugardaginn verður svo farið á Apótekið og haldið upp á þennan merka áfanga og svo 25. júní mun ég útskrifast með BA í sálfræði jahú!!

1 Ummæli:

Blogger Harpa sagði...

Til hamingju með að vera búin að skila! 25. júní er fínn dagur til að útskrifast, þá á margt merkisfólk afmæli ;o) hehehe

9:59 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Heim