Maður er engan veginn nógu duglegur að blogga - búið að vera nóg að gera upp á síðkastið. Var Le Sing sýning á föstudaginn og svo kíktum við á Berglindi og Gumma á laugardagskvöldið og þá var auðvitað bara rætt um utanlandsferðina............... ég held að við séum að fara í skemmtiferðasiglingu, ÞETTA VERÐUR GEGGJAÐ!!! Annars erum við að fara að flytja aftur upp í Kópavog til að passa Arnar Boga, það er nú bara fínt :)
18. mars 2003
Alan Quasha |
Fyrri færslur
- Garg, Rósa frænka er í heimsókn og ég er ekki að m...
- Jæja, þetta var nú viðburðarík helgi. Á föstudagin...
- Langt síðan maður skrifaði síðast enda er búið að ...
- OK, PSYCHO CHICK FROM HELL........... við tókum ok...
- Shit, hvað þetta var erfiður dagur í gær...... ekk...
- Nú er enn ein helgin liðin og eins og svo oft áður...
- Góðan daginn!!! Jæja, núna erum flutt eina ferðina...
- JE BABY!!!! Jude Law: you like them romantic and B...
- Góðan daginn, vá hvað maður er þreyttur í dag!!!! ...
- Hvað er málið með langvarandi þreytu í kálfum? Ég ...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim