18. mars 2003

Maður er engan veginn nógu duglegur að blogga - búið að vera nóg að gera upp á síðkastið. Var Le Sing sýning á föstudaginn og svo kíktum við á Berglindi og Gumma á laugardagskvöldið og þá var auðvitað bara rætt um utanlandsferðina............... ég held að við séum að fara í skemmtiferðasiglingu, ÞETTA VERÐUR GEGGJAÐ!!! Annars erum við að fara að flytja aftur upp í Kópavog til að passa Arnar Boga, það er nú bara fínt :)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim