Hvað er málið með langvarandi þreytu í kálfum? Ég var með svaka hopp tíma á fimmtudaginn síðasta og er búin að vera að drepast síðan, það er eins og kálfarnir séu að detta af mér..... ekki að skilja. Ég fór ekkert á æfingu um helgina í von um að jafna mig í kálfunum en ég er ennþá jafn slæm og ég fæ ekki æfingafrí fyrr en fös í næstu viku.......... ekki að meika.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim