hæ hæ!!! jæja enn önnur helgin liðin.......... ég var nú róleg um helgina fyrir utan endalausar æfingar. Við byrjuðum að æfa fyrir Eurovision sýninguna á broadway í gær, það á að frumsýna á fös þannig að þetta verður þokkaleg keyrsla. Byrjuðum að æfa annað verk fyrir dansleikhúsið þannig að það bætist alltaf eitthvað við :) Fór í svaka flott afmæli hjá Siggu á föstudaginn á Skuggabarnum (langt síðan maður fór þangað síðast) :)
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim