Jæja, maður er bara byrjaður í skólanum. Ég er í 4 fögum núna og líst bara vel á..... er í markaðsfræði 5, skynjunarsálfræði, þroska og lífstíðarþróun og svo ætla ég að taka aftur Aðferðafræði 2 og hækka mig (ég tók það nefnilega á undan Aðferðafræði 1 og fékk þá bara 6,5 og ég er gráðug og vil hækka meðaleinkunnina ). Svo þarf maður að byrja á BA... nóg að gera ;)
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim