14. desember 2002

Jæja, var að koma úr fyrsta prófinu. Gekk svona ágætlega en lenti samt í smá tímaþröng. Ég náði alveg að klára allt en það fer bara í taugarnar á manni þegar maður lítur á klukkuna, sér hvað er lítið eftir og fer að flýta sér ................... óþolandi. En mér gekk bara ágætlega þannig ég er sátt... gerði það sem kunni og ég kunni svona flest allt sem kom fram, kom stundum smá bull en það fylgir ;)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim