26. júlí 2008

Góða veðrið komið aftur

Já, heldur betur. Blessaða blíðan er komin aftur til DK - 30° og logn í dag - VIÐBJÓÐUR... en á sama tíma geðveikt. Nú er ég bara komin inn, meika ekki að vera úti - alltof heitt. Fórum á ströndina og grilluðum okkur þar í tvo tíma - það var meira en nóg ;)

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Þvílíkur hiti! Kossar og knús á þig og kallinn elsku Íris mín

10:31 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Heim