8. júní 2005

Vá maður!

Það er spes að maður sé virkilega að klára háskólapróf. Fékk einkunnina fyrir BA ritgerðina í dag og er bara frekar sátt.... ég er allaveganna ekki lengur með sting í maganum um hvernig útskriftin verði. Verður víst eitthvað boð í tilefni dagsins 25. júní og verður þá fagnað!! Loksins búin með BA í sálfræði jibbí!! Mér fannst eins og ég mundi aldrei klára og ef ég hefði ekki farið í þetta BA verkefni með Ollý þá væri ég örugglega endalaust að fresta því að gera ritgerðina - en ó nei, þessu var rumpað af ........ stundum getur maður bara verið montinn ;)

3 Ummæli:

Blogger Þóra sagði...

Þú átt sko skilið að vera montin, hjartanlega til hamingju. Lovya Þóra

8:43 f.h.  
Blogger isamaja sagði...

takk elskan mín :) hlakka til að fá þig aftur á klakann!!!

9:27 e.h.  
Blogger Kristin sagði...

Til hamingju með að ljúka ritgerðinni og allt saman dúllan mín. Vona að þér líði sem allra best.

12:27 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Heim