8. nóvember 2004

25 ára!

Ég er nákvæmlega jafn nálægt því að vera tvítug og að vera þrítug í dag..... ég held nú bara að það sé frekar töff. Í morgun vaknaði ég og áttaði mig á því að ég væri búin að ná því að verða korter í hundrað ára gömul.... jahérna hér.. En bleika afmælispartýið var á laugardaginn og var bara gaman og vil ég þakka þeim sem mættu æðislega fyrir kvöldið og takk fyrir mig - þetta var æði skæði :)

3 Ummæli:

Blogger Harpa sagði...

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ!!!!
Takk kærlega fyrir mig á laugardagskvöldið, þetta var svaka flott hjá þér :o)

9:18 f.h.  
Blogger Valgerdur sagði...

Til hamingju með afmælið sæta ;)

Vildi að ég hefði getað verið með ykkur á laugardaginn en þið hafið eflaust skemmt ykkur vel.....

3:26 e.h.  
Blogger Þórhildur Ýr sagði...

Til hamingju með afmælið :o)

5:38 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Heim