Í gær var dansdagur dauðans - var að dansa í einhverju tónlistarmynbandi með Guffu og co.... var frekar fyndið :) Þetta var rapp lag með Betu rokk, bara húmor :) Svo þegar ég var búin að vera að því síðan um morguninn fór ég að kenna í 4 klst......... ekki alveg með úthaldið og plús það að síðasti tíminn sem ég var með var 1,5 tími og var A2 hjá Báru sem eru allar stelpurnar sem eru lengst komið, var frekar skrýtið þar sem ég er að æfa með þeim en þetta gekk ágætlega.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim