Komin til Århus
Nuna erum vid skøtuhjuin komin til Århusa... Thetta er ofsalega falleg borg og likar okkur vel vid hana vid fyrstu syn. Erum komin med ibudina sem er N.B. ponsu litil en ofsalega hugguleg... hun verdur allvegana mjog flott thegar vid verdum buin ad innretta hana...
Vedrir er ekki buid ad vera neitt spes, bara um 19 stig og sol og rigning til skiptis en thetta er svosem i lagi..
Eg kem med meiri frettir sidar, er soldid a hlaupum :P
2 Ummæli:
gaman gaman ég er að koma til þín eftir 22 daga, víííí
Gott að vita að þið eruð komin í kotið ykkar. Vona að þú sért ekki að plana að kála mér út af 8.des! Kossar og knús til DK.
Skrifa ummæli
<< Heim