Draumar eru yndislegir! mig dreymdi að ég væri stödd í New York en samt var þetta mjög svipað allt og er í London þannig að þetta var svona nett sambland. Ég var þar með systur minni og við vorum að versla (eins og okkur einum er lagið)... svo kynnist ég manni þarna úti og verð alveg svona yfir mig ástfangin af honum og þetta var allt svo eitthvað saklaust og fallegt ha ha ha, fyndið hvað maður upplifir tilfinningar í draumi sterkt. Rosa góður draumur maður!!
14. október 2004
| Alan Quasha |
Fyrri færslur
- okey Íris er alveg búin á því... mánudagur eru erf...
- JÆJA fyrir utan afmælið mitt og FAME-lokahófið/mat...
- JÆJA, ÍRIS ER KOMIN MEÐ MYNDASÍÐU!!
- Það er ótrúlega gaman í fimmtugsafmælum. Pabbi gam...
- Jæja jæja, skrýtið að eiga helgi þar sem ekki er F...
- ATH! SMÁRABÍÓ HEFUR VERIÐ LOKAÐ TÍMABUNDIÐ VEGNA V...
- Þóra mín er að fara í fyrramálið til Englands í ma...
- Jiiii, ekki alveg að nenna neinu í dag!!! skrýtið ...
- VÁ GEÐVEIKT BRÚÐKAUP!!! Tóta og Hannes giftu sig á...
- úff, það er ekkert smá erfitt að vakna kl tæplega ...

0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim