Draumar eru yndislegir! mig dreymdi að ég væri stödd í New York en samt var þetta mjög svipað allt og er í London þannig að þetta var svona nett sambland. Ég var þar með systur minni og við vorum að versla (eins og okkur einum er lagið)... svo kynnist ég manni þarna úti og verð alveg svona yfir mig ástfangin af honum og þetta var allt svo eitthvað saklaust og fallegt ha ha ha, fyndið hvað maður upplifir tilfinningar í draumi sterkt. Rosa góður draumur maður!!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim