1. júlí 2004

Oh, ég er búin að vera í nostalgíu dauðans.... var að skoða myndir frá því þegar ég var í útskriftarferðinni minni, oh my god hvað það var gaman. Maður var svo carefree og allt svo afslappað - maður gat verið impulsive (náttúrulega án þess að gera eitthvað af sér - aldrei farið yfir línuna), þurfti ekki að pæla í hinu og þessu - bara að njóta þess að vera til. Hef mikið verið að pæla í þessu, verður maður varkárri og meira anelýserandi með árunum - það er eins og núna þurfi maður að pæla í hlutum frá öllum sjónarhornum í staðinn fyrir bara að láta verða af því að gera hlutina - maður lifir nú bara einu sinni.......... hummm pæling hjá Írisi þegar klukkan er að verða hálf þrjú aðfaranótt fimmtudags (ég bara get ekki sofnað þegar ég hef verið að sýna um kvöldið - öll svo upptjúnuð)...... well tadara....

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim