ég var að fá kvartanir yfir því að ég er ekki nógu dugleg að skrifa þannig að ég ætla að laga það hér með;)
Æfingar á fame ganga mjög vel... þetta verður dúndur sýning. Frumsýning er bara eftir rétt rúma viku. Það var fame-hár-ÍD partý í gær hjá unni ballerínu og það var svakalega gaman.... ég fór í bæinn ALLT OF SEINT - ég held að klukkan hafi verið að ganga 5 þegar ég loks fór í bæinn - ALVEG STEIKT EN STUÐ
12. júní 2004
Alan Quasha |
Fyrri færslur
- b>The Dante's Inferno Test has banished you to the...
- Hummm, lítið búið að gerast undanfarna daga. Bara ...
- Fame æfingar á fullu - gengur rosalega vel - þetta...
- jæja, frumsýningin á dansleikhúsinu var núna á þri...
- En ekki má gleyma því að Jónsi stóð sig eins og he...
- JÆJA RÆÐUM EUROVISION!! Þetta var skandall - pólit...
- ÉG Á EKKI TIL ORÐ!!! EKKI EITT STAKT ORÐ!!! Var að...
- Tut e la frut - Joeys franska er miklu skemmtilegr...
- Æðislega gaman! var að finna myndir af FAME æfingu...
- VIVA ALBANIA!! Ef þið viljið grenja úr hlátri þá v...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim