4. apríl 2004

Jæja núna er allt að fara á fullt fyrir dansleikhúsið - frumsýningunni var breytt og verður hún í byrjun maí í stað lok apríl (frekar sátt með það). Núna eru æfingar að fara í gang á verkinu hans Peters - þetta verður skemmtilegt verk ............ VERÐA ALLIR AÐ KOMA AÐ SJÁ!!!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim