27. apríl 2004

Jæja, nú er það komið á hreint - ég er með viðbjóðslegan skólaleiða. Nenni þessu svo innilega ekki. Það er allt á fullu núna fyrir dansleikhúsið, frumsýnum 18. maí og svo byrja æfingarnar fyrir FAME núna á mánudaginn 3. maí. Allt að fara af stað.................. og já, ég er víst að fara í próf á mánudaginn líka, en gaman!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim