6. maí 2004

Ég er hér með komin úr eurovision skápnum - mér finnst þetta svo skemmtilegt ha ha ha!!! Ég er búin að vera að skoða nokkur lög sem eru í keppninni í ár og ef ég á að segja hvað mér finnst flottast - fyrir utan Íslenska lagið náttúrulega - þá finnst mér franska lagið mjög flott. Það er náttúrulega sungið á frönsku sem er náttúrulega bara flottast og svo er litli strákurinn sem syngur það svo helv... sætur.... Hvað finnst fólki? Er ég alveg orðin geðveik ha ha ha

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim